top of page

Sigurlás

Máni

Lokaverkefni
Rannsóknarspurning:
Hvaða leikjatölvur hafa verið vinsælastar í gegnum tíðina og hvaða leikir hafa verið mest spilaðir?
Shows

Hvenær byrjaði ég?

Ég byrjaði á mjög ungum aldri að spila leiki ég man ekki einu sinni hvenær mér fannst þetta svo gaman það er kannski  var það útaf því að bræður mínir voru alltaf að spila og mig langaði alltaf að vera með en ég fékk oftast bara að horfa á mér fannst það samt gaman.

Hver var fyrsti leikurin sem ég spilaði?

Fyrsti leikurinn sem ég spilaði er Crash Bandicoot cortex strikes back á PS2. Ég og bræður mínir voru oft í honum og unnum hann oft .Ég elskaði Playstation 2 tölvuna og var alltaf í henni að spila allskonar leiki en mér fannst alltaf skemmtilegt að spila með bræðrum mínum. Einn af uppáhalds leikjunum mínum var muppets racemania sem er ennþá skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað.

About
bottom of page