top of page
Vinsælir tölvuleikir
Sims kom út árið 2000 og var mest spilaður í borðtölvum til að byrja með. Hann gengur út að að sá sem spilar leikin býr sér til sínar eigin persónur og kemur þeim fyrir í húsum sem hægt er að gera sjálfur. Svo er hægt að gera allt mögulegt með persónurnar sínar eins og til dæmis að senda þær út í geim.
Super Mario kemur fyrst á markað 1985. Super Mario er ítalskur pípari sem er hetjan sem reynir í sífellu að bjarga drottningunni sinni. Hann lendir í allskonar ævintýrum við að bjarga henni.
Muppet RaceMania kemur út árið 2000. Tveimur árum áður en ég fæðist. Hann er uppáhalds leikurinn minn. Þetta er bílaleikur sem gengur út á kappakstur með Prúðuleikurunum.




bottom of page