top of page

Leikjatölvur

​

Saga leikjatölvunnar

 

Leikjatölva er tölva sem er sérhönnuð til afþreyingar. Flestar leikjatölvur eru hannað þannig að þær þurfa að tengjast sjónvarpi en ekki tölvuskjá. En til eru ferðaleikjatölvur sem eru með innbyggðan lítinn skjá. Fyrstu leikjatölvurnar sem náðu einhverjum vinsældum komu út á áttunda áratug síðustu aldar.  Sú sem var fyrst til að ná einhverjum vinsældum hét Atari 2600 og flokkast sem leikjatölva af annari kynslóð og kom fyrst á markað 1977.

 

Nokkrar leikjatölvur komu á markaðinn á næstu árum án þess að ná neinu sérstökum vinsældum en upp úr 1990 kom Sony fyrst á markað með Play station tölvuna.

 

 

 

 

Það samt ekki fyrr en Playstation 2 kom á markaðinn árið 2000 sem leikjatölvur fóru að verða eitthvað sem var til á flestum heimilum á Íslandi.  Hún hefur sels í 140 milljónum eintaka frá því í júlí 2008. Þetta gerir hana að vinsælustu leikjatölvu allra tíma.

 

Aðrar leikjatölvur sem náð hafa vinsældum eru til dæmis Xbox sem kom út árið 2001. Hún var fyrsta leikjatölvan sem fylgdi harður diskur til að vista leiki.

 

Næstu árin varð mikil og hröð þróun á leikjatölvumarkaðinum. Playstation 3 kom á markaðinn 2006 og Nintendo Wii kom einnig árið 2006.

 

Handleikjatölvur urðu einnig vinsælar samhliða stóru leikjatölvunum. Game boy kom á markað 1989,og PSP (Play station portable) kom árið 2005 og Nintendo DS kom árið 2006 svo fátt eitt sé nefnt.

​

​

bottom of page