top of page

Niðurstöður 

Helstu niðurstöður: Plastation 2 og Game boy eru vinsælustu leikjatölvurnar.

Vinsælustu leikirnir í gegnum tíðina hafa verið: 

Super Mario og Sims.

Flestir eru lítið að spila tölvuleiki daglega (undir 1. klst. )

Uppáhalds tölvuleikirnir hjá þeim sem þátt tóku í könnunni voru Super Mario og Sims.

Þessi hópur eyðir litlum tíma í að spila tölvuleki (undir 1. klst. )

Ef þátttakendur í könnunni væru ekki að spila tölvuleiki þá myndu flestir vera að lesa (45%) eða spila á spil (8,8%).

​

Af þessum niðurstöðum dreg ég þær ályktanir að fólk eldra en 30 er ekki að spila mikið tölvuleiki í frítíma sínum. Það hefði verið gaman ef fleiri krakkar á aldrinum 10 -20 ára hefðu tekið þátt í könnunni. Þá held ég að niðurstöðurnar hefðu verið allt öðruvísi.  Ég er líka alveg viss um að krakkar myndu ekki velja það að lesa eða spila á spil í stað þess að spila tölvuleiki.

​

Hlekkur á skjal með frekari niðurstöðum: 

https://docs.google.com/spreadsheets/d/1eTdpOXcXeoMbcnDu9itDEl265U2i4tekBYAAFwBo4vA/edit#gid=0

​

bottom of page